Alvöru kjöt - Alvöru bragð - Alvöru gæði

Demo Image
  • Alvöru kjöt og alvöru bragð!

    Próteinið í fóðrinu okkar kemur frá hreinu alvöru vöðvakjöti og þú getur alltaf rakið uppruna þess.

    Próteinið er aldrei frá órekjanlegum eða óskilgreindum dýraafurðum (e. meat meal, poultry meal) eða hliðarafurðum (e. by-product).

    Smelltu hér til að velja fóður eftir próteini 
  • Hveiti og kornalaust fóður!

    Ekkert hveiti og engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir. Kolvetni, trefjar og andoxunarefni koma frá grænmeti, baunum og ávöxtum.

    Af hverju hveiti og kornlaust fóður? 
  • Engin litar-, gervi- eða önnur óheilnæm viðbætt efni

    Allt fóðrið frá okkur inniheldur engin óheilnæm og óþarfa innihaldsefni heldur einungis náttúruleg hágæða hráefni.

    Af hverju engin gerviefni eða óheilnæm viðbætt efni? 
1 of 3

Af hverju fóður í áskrift?

  • Bestu kjörin og besta þjónustan!
  • 10% afsláttur af öllum vörum
  • Frí afhending
  • Ekkert bras við að versla fóður
  • Engar áhyggjur af því að fóðrið klárist
  • Alltaf hægt að gera breytingar á áskrift
  • Hægt að hætta hvenær sem er í áskrift
  • Engin skuldbinding