Um okkur

Um okkur

Við hjá Dýravinum erum viðurkenndur heild- og smásali fyrir heimsþekkt og traust vörumerki og bjóðum einungis upp á það allra besta þegar kemur að næringu, fatnað, fylgihlutum og öðrum gæludýravörum.

Þess vegna störfum við einungis með traustum og áreiðanlegum birgjum sem hafa sýnt og sannað gildi sitt á meðal þeirra allra bestu í heimi þegar kemur að gæðum.

Alvöru kjöt - Alvöru bragð - Alvöru gæði

Demo Image

Af hverju að velja okkur? 

  • Hágæða vörumerki og traust gæði Við bjóðum einungis upp á vörur frá markaðsleiðtogum á heimsvísu til að tryggja bestu mögulegu gæði. Hér tökum við enga sénsa og veðjum einungis á margsönnuð gæði.
  • Áhersla á innihald og næringargildi Við leggjum mikla áherslu á innihald og næringargildi og bjóðum ekki upp á neitt sem samræmist ekki kröfum okkar og gildum þegar kemur að hágæða næringu.
  • Samkeppnishæf heildsölu- og smásöluverð Við heitum því að bjóða alltaf bestu mögulegu gæði á afar sanngjörnu og samkeppnishæfu verði, bæði í heild- og smásölu.
  • Stuðningur við ræktendur Við styðjum við bakið á ræktendum með sérsniðnum pökkum sem mæta þeirra þörfum eins og best verður á kosið
  • Fóður í áskrift Við styðjum við bakið á þeim sem standa með okkur til lengri tíma og bjóðum áskrifendum sérkjör og afslætti, fría afhendingu og sveigjanlegt áskriftarform
  • Áreiðanlegt framboð og hröð sending um allt land Við tryggjum skjóta og örugga afgreiðslu um allt land og öruggar birgðir. Við sendum samdægurs á höfuðborgarsvæðinu þegar pantað er fyrir hádegi og næsta virka dag á landsbyggðinni.
  • Magn- og sérpöntunarvalkostir Þarftu mikið magn? Við komum til móts við þig með sérsniðnum pökkum sem henta þínum þörfum.

Skuldbinding okkar

Við trúum því að gæludýr eigi það besta skilið - þess vegna bjóðum við einungis upp á vörur af hæsta gæðaflokki sem uppfylla stranga öryggis- og næringar staðla. 

Vöxum saman!

Vertu í samstarfi við okkur fyrir bestu gæðin, bestu verðin og bestu þjónustuna.

Hafðu samband – Við erum þér innan handar!

1 of 3