Appalachian Valley fyrir smærri hundategundir - Dádýr 2kg
Appalachian Valley fyrir smærri hundategundir - Dádýr 2kg
Kynntu þér helstu staðreyndir um fóðrið
Kynntu þér helstu staðreyndir um fóðrið
Alvöru dýraprótein: Dádýr
Prótein hlutfall: 32%
Aðal kolvetnagjafi: Kjúklingabaunir
Stærð tegundar: Smærri tegundir
Lífsskeið: Fullorðinn
Verð per kg: 2348 kr. m/vsk
Hvernig er best að skipta yfir í nýtt fóður?
Hvernig er best að skipta yfir í nýtt fóður?
Almennt er mælt með að skipta hægt um hunda- eða kattafóður til að setja ekki maga og meltingakerfi dýranna í uppnám. Almennt er mælt með að gera það yfir 7-10 daga.
Hér er tillaga að 7 daga plani til að skipta yfir í nýtt hunda eða kattafóður:
- Dagur 1 – 10% nýja fóðrið / 90% gamla fóðrið
- Dagur 2 – 20% nýja fóðrið / 80% gamla fóðrið
- Dagur 3 – 30% nýja fóðrið / 70% gamla fóðrið
- Dagur 4 – 40% nýja fóðrið / 60% gamla fóðrið
- Dagur 5 – 60% nýja fóðrið / 40% gamla fóðrið
- Dagur 6 – 80% nýja fóðrið / 20% gamla fóðrið
- Dagur 7 – 100% nýja fóðrið
Ef gæludýrið er með sögu af meltingavandamálum er mælt með að skipta enn hægar yfir í nýtt fóður.
Fóður í áskrift - Bestu kjörin og frí afhending!
Fóður í áskrift - Bestu kjörin og frí afhending!
Af hverju að vera í áskrift?
- Bestu kjörin og besta þjónustan!
- 10% afsláttur af öllum vörum
- Frí afhending
- Ekkert bras við að versla fóður
- Engar áhyggjur af því að fóðrið klárist
- Alltaf hægt að gera breytingar á áskrift
- Hægt að hætta hvenær sem er í áskrift
- Engin skuldbinding
Appalachian Valley hundafóður fyrir smærri tegundir inniheldur dádýrakjöt og kjúklingabaunir. Auðmeltanleg dádýrakjöt og litlar fóðuragnir gera þessa uppskrift auðvelda fyrir maga og tennur smáhunda. Uppskriftin er rík af próteini og fitu og veitir þá orku sem virkir smáhundar þurfa. Blandan er einnig trefjarík sem styður við heilbrigða meltingu.
Dádýrakjöt er magurt, hátt í próteinum, lágt í fitu, góð uppspretta af B-vítamínum, zink, fosfór, og járni en þessi næringarefni gegna mikilvægum hlutverkum í líkama gæludýra og stuðla að almennri heilsu og vellíðan. Ef þú átt stóra tegund og vilt fóður með dádýrakjöti þá er þetta fóður einnig hæft fullorðnum hundum af öllum tegundum.
Taste of the Wild er stærsti framleiðandi af hveiti - og kornalausu hundafóðri í heiminum.
Þessi formúla inniheldur:
- Fyrsta innihaldsefni úr villtu dádýri
- Smærri fóðuragnir sem hentar smærri tegundum vel
- Ekkert hveiti og engin hrísgrjón
- Engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir
- Engin litar- eða gerviefni
- Engin viðbætt efni
- Engin óheilnæm eða óþarfa innihaldsefni
Innihaldsefni
Innihaldsefni
Dádýrakjöt (10%), lambakjötsmjöl, kjúklingabaunir (10%), baunir, linsubaunir, baunaprótein, canola olía, egg (elduð og þurrkuð), andamjöl, baunamjöl, tómatmauk, sjávarfiskimjöl, steinefni, þurrkaðar síkóríurætur, tómatar, bláber, hindber, Yucca schidigera safi.
Næringargildi
Næringargildi
Protein 32.0%
Fat Content 18.0%
Crude Fibres 4.0%
Crude Ash 6.9%
Moisture 10.0%
Omega-6 Fatty Acids 2.8%
Omega-3 Fatty Acids 0.3%
Vítamín og amínósýrur
Vítamín og amínósýrur
Vitamin A 10,000 IU/kg
Vitamin D3 750 IU/kg
Vitamin E 150 IU/kg
Taurine 1,000 mg/kg
-
Af hverju Taste of the Wild?
Kynntu þér gæðin -
Alvöru hreint vöðvakjöt í öllum okkar formúlum!
Veldu fóður eftir kjöti -
Fóður í áskrift - Bestu fríðindin!
Kynntu þér áskriftina -
Traust og skilvirk afhending!
Kynntu þér afhendingamöguleikana