Skip to product information
1 of 8

Hurtta

Stillanlegur Taumur ECO

Stillanlegur Taumur ECO

Regular price 7.495 kr.
Regular price Sale price 7.495 kr.
Afsláttur Væntanlegt
Rendering loop-subscriptions
Color

Virkni og tæknilegir eiginleikar

Rendering loop-subscriptions

ECO stillanlegur Taumur með endurskyni er gerður úr sterku, 100% endurunnu pólýester og getur verið allt frá 120 cm til 180 cm að lengd.

Taumurinn er áreynsluprófaður fyrir togstyrk og uppfyllir gæða og áreiðanleikakröfur skv. EN ISO 9227 : 2017 (E) standard.

Taumurinn lýsir í myrkri þökk sé björtum þráð sem er ofinn í allan tauminn til að auka sýnileika.

Aðrir hápunktar fela í sér bólstrað handfang úr vatnsheldu gúmmíefni í mjúkri og traustri, 100% endurunninni prjónaskel sem er einstaklega þægileg í höndunum.

Taumurinn er einnig útbúinn auka öryggishandfangi nær hundinum fyrir meiri stjórn og aukið öryggi þegar þörf er á.

Nikkelhúðaður stálkrókur, stílhreinn og endingargóður, sem tryggir auðvelda notkun og langvarandi áreiðanleika taumsins.

Helstu eiginleikar:

  • Umhverfisvænn og stílhreinn 
  • Sterkur og léttur úr 100% endurunnu pólýester
  • Vatnsheld og þægileg fóðring í handfangi
  • Öryggishandfangi fyrir meiri stjórn og aukið öryggi
  • Öflugt endurskinsefni ofið í allan tauminn
  • Vasi á handfangi fyrir kúkapoka
View full details