Afslættir og sérkjör
Við reynum alltaf að veita ykkur bestu mögulegu kjör og þjónustu en á þessari síðu getur þú alltaf séð hvaða afslætti, fríðindi og þjónustu við bjóðum upp á umfram það sem hefðbundið er.
Fastir afslættir, sérkjör og þjónusta
Hér er yfirlit yfir föst sérkjör sem gilda alltaf. Smelltu á sérkjörin fyrir frekari upplýsingar.
- Fóður í áskrift - bestu mögulegu kjör og frí heimsending!
- Magnpöntun - Ef þú verslar í miklu magni getum við veitt þér betri kjör
- Ræktendur - Við styðjum við bakið á ræktendum og þeirra frábæru störf með sérkjörum
- Heildsala - Við veljum okkar samstarfsaðila vel
- Hröð og skilvirk afgreiðsla pantana og afhending um allt land
Tímabundnir afslættir og sérkjör
- Allir fá 15% afslátt af fyrstu Taste of the Wild pöntun með kóðanum TASTE15
- Frí afhending með Dropp um allt land og frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.
Skoðaðu úrvalið af Taste of the Wild fóðri
Taste of the Wild er stærsti framleiðandi á hveiti- og kornalausu gæludýrafóðri í heiminum. Árangur og vinsældir vörumerkisins er engin tilviljun en gott bragð og hágæða hráefni er góð uppskrift af árangri.
Vörurnar innihalda:
- Einstakt villt bragð sem dýrin hafa sterka eðlislæga löngun í
- Fyrsta innahaldsefni úr alvöru hágæða próteini úr dýraríkinu
- Kolvetni, trefjar og andoxunarefni úr grænmeti, baunum og ávöxtum
- Ekkert hveiti og engin hrísgrjón
- Engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir
- Engar órekjanlegar dýraafurðir (e. meat meal/poultry meal)
- Engar hliðarafurðir (e. by-product)
- Engin litar- eða gerviefni
- Engin viðbætt efni
- Engin óheilnæm eða óþarfa innihaldsefni
Ekki slá af kröfum um góða næringu og gerðu samanburð á verði og gæðum. Ef þú gerir það, þá skilur þú hvers vegna Taste of the Wild er vinsælasta hveiti- og kornalausa gæludýrafóður heims.
-
Appalachian Valley fyrir smærri hundategundir - Dádýr 12,2kg
Regular price 17.695 kr.Regular priceUnit price / per -
Appalachian Valley fyrir smærri hundategundir - Dádýr 2kg
Regular price 4.695 kr.Regular priceUnit price / per -
Canyon River kattafóður - Silungur og lax 6,6kg
Regular price 12.995 kr.Regular priceUnit price / per -
Canyon River kattafóður - Silungur og lax 2kg
Regular price 4.695 kr.Regular priceUnit price / per -
High Prairie hundafóður - Vísundakjöt 12,2kg
Regular price 17.695 kr.Regular priceUnit price / per -
High Prairie hundafóður - Vísundakjöt 18,14 kg
Regular price 24.795 kr.Regular priceUnit price / per -
High Prairie hundafóður - Vísundakjöt 2kg
Regular price 4.695 kr.Regular priceUnit price / per -
High Prairie hvolpafóður - Vísundakjöt 12,2kg
Regular price 17.695 kr.Regular priceUnit price / per -
High Prairie hvolpafóður - Vísundakjöt 2kg
Regular price 4.695 kr.Regular priceUnit price / per -
Lowland Creek kattafóður - Önd 2kg
Regular price 4.695 kr.Regular priceUnit price / per