Afslættir og sérkjör

Við reynum alltaf að veita ykkur bestu mögulegu kjör og þjónustu en á þessari síðu getur þú alltaf séð hvaða afslætti, fríðindi og þjónustu við bjóðum upp á umfram það sem hefðbundið er.

Fastir afslættir, sérkjör og þjónusta

Hér er yfirlit yfir föst sérkjör sem gilda alltaf. Smelltu á sérkjörin fyrir frekari upplýsingar.

  1. Fóður í áskrift - bestu mögulegu kjör og frí heimsending!
  2. Magnpöntun - Ef þú verslar í miklu magni getum við veitt þér betri kjör
  3. Ræktendur - Við styðjum við bakið á ræktendum og þeirra frábæru störf með sérkjörum
  4. Heildsala - Við veljum okkar samstarfsaðila vel
  5. Hröð og skilvirk afgreiðsla pantana og afhending um allt land

Tímabundnir afslættir og sérkjör

  1. Allir fá 15% afslátt af fyrstu Taste of the Wild pöntun með kóðanum TASTE15
  2. Frí afhending með Dropp um allt land og frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu.