Afslættir og sérkjör

Við reynum alltaf að veita ykkur bestu mögulegu kjör og þjónustu en á þessari síðu getur þú alltaf séð hvaða afslætti, fríðindi og þjónustu við bjóðum upp á umfram það sem hefðbundið er.

Tímabundnir afslættir og sérkjör

  1. Allir fá 15% afslátt af fyrstu Taste of the Wild pöntun með kóðanum TASTE15
  2. Allir fá 25% afslátt af fyrstu Diamond Naturals pöntun með kóðanum DN25
  3. Frí afhending með Dropp um allt land þegar verslað er yfir 5.000 kr. Gildir inungis fyrir pantanir undir 30 kg.
  4. Frí heimsending á höfuðborgarsvæðinu þegar verslað er fyrir 20.000 kr. eða meira.
  5. Frí heimsending á landsbyggðinni þegar verslað er fyrir 25.000 kr. eða meira.