Skip to product information
1 of 5

Ferplast

Blanco kattaturn

Blanco kattaturn

Regular price 39.995 kr.
Regular price Sale price 39.995 kr.
Afsláttur Væntanlegt
Rendering loop-subscriptions

Stærðir og mál

Stærðir og mál:

  • Lengd: 40 cm
  • Breidd: 55 cm
  • Hæð: 80 cm
Rendering loop-subscriptions
Blanco kattaturninn er allt í senn klórustaur, leik- og griðarstaður fyrir ketti. Turninn gefur kettinum þínum notalegt skjól og heldur honum á sama tíma í góðu formi. Blanco er búinn stórum miðlægum palli, útsýnispalli á toppnum og felustað í botninum. Á hliðinni er stór klórveggur þar sem kötturinn getur klórað að vild.

Í efsta hlutanum er tilvalið fyrir köttinn að fylgjast vel með umhverfinu. Leikfang í bandi fylgir með einingunni sem auðvelt er að festa þannig að það hangi niður á miðrými úr efsta palli sem gefur kettinum möguleika á að leika sér. Í neðsta hlutanum finnur þú felustað þar sem kötturinn getur hvílt sig í ró og næði.

Púðarnir í neðsta, mið- og efsta rými eru allir tvöfaldir með hlýjum gervifeldi á annarri hliðinni og mjúkum flauel á hinni. Þeir eru sterkbyggðir, slitþolnir og tiltölulega viðhaldsfríir.

Blanco kattarbyggingin er úr FSC™ vottuðum viði, sem er fengin úr sjálfbærri skógrækt sem er stjórnað samkvæmt ströngum umhverfislegum, félagslegum og efnahagslegum stöðlum. Viðurinn er með hvítri áferð og er sterkur og traustur. 

Blanco er ítölsk hönnun, sem er hönnuð fyrir ketti af öllum stærðum og hentug fyrir hvaða heimili sem er. 

Helstu eiginleikar:
  • Notalegt skjól, leikur og góð æfing
  • Endingargóður klórveggur
  • Tvöfaldir púðar á öllum hæðum sem hægt er að snúa við 
  • FSC-vottuð™ timbursmíði
  • Ítölsk hönnun
View full details