Taste of the Wild
High Prairie hvolpa- og fullorðinsfóður - Vísundakjöt 2kg
High Prairie hvolpa- og fullorðinsfóður - Vísundakjöt 2kg
Couldn't load pickup availability
Um vöruna
High Prairie hvolpafóður inniheldur ristað hágæða vísundakjöt, nautakjöt og villt ristað dádýr. Vísundakjöt er ríkt af nauðsynlegum amínósýrum sem hjálpa til við að byggja sterka vöðva og efla almenna heilsu. Kjötið er ríkt af járni, seleníi og zinki en þessi steinefni gegna mörgum mikilvægum hlutverkum í líkama hvolpa. Járn leikur mikilvægt hlutverk í myndun rauðra blóðkorna, á meðan seleníum og zink eru nauðsynleg fyrir viðhald heilbrigðs ónæmiskerfis.
Formúlan er pökkuð af alvöru kjöti og gefur ríkt villt bragð sem hundar á öllum aldri hafa sterka eðlislæga löngun í. Formúlan inniheldur DHA Omega-3 fitusýrur og öll næringarefni sem hvolpar þurfa nauðsynlega á að halda til að vaxa og dafna með heilbriðgum hætti. Minni fóðuragnir auðvelda hvolpum að njóta næringarefnanna.
Næringarleg samsetning og DHA innihald gerir þetta fóður einnig frábært fyrir hvolpafullar tíkur, þær sem nýlega hafa gotið og aðra fullorðna hunda.
Taste of the Wild er stærsti framleiðandi af hveiti - og kornalausu hundafóðri í heiminum.
Þessi formúla inniheldur:
- Fyrsta innihaldsefni úr villtum amerískum vísundi
- Ómótstæðilega blöndu af villtum vísundi, nautakjöti og villtu ristuðu dádýri
- Ekkert hveiti og engin hrísgrjón
- Engar maís-, soja- eða aðrar kornafurðir
- Engin litar- eða gerviefni
- Engin viðbætt efni
- Engin óheilnæm eða óþarfa innihaldsefni








Kynntu þér helstu staðreyndir um fóðrið
Prótein hlutfall: 28%
Alvöru dýraprótein: Vísundur, nautakjöt og dádýr
Aðal kolvetnagjafi: Sætar kartöflur
Lífsskeið: Allur aldur
Sérstaklega ofnæmisvænt? Nei
10% afsláttur og frí afhending!
Hvernig er best að skipta yfir í nýtt fóður?
Almennt er mælt með að skipta hægt um hunda- eða kattafóður til að setja ekki maga og meltingakerfi dýranna í uppnám. Almennt er mælt með að gera það yfir 7-10 daga.
Hér er tillaga að 7 daga plani til að skipta yfir í nýtt hunda eða kattafóður:
- Dagur 1 – 10% nýja fóðrið / 90% gamla fóðrið
- Dagur 2 – 20% nýja fóðrið / 80% gamla fóðrið
- Dagur 3 – 30% nýja fóðrið / 70% gamla fóðrið
- Dagur 4 – 40% nýja fóðrið / 60% gamla fóðrið
- Dagur 5 – 60% nýja fóðrið / 40% gamla fóðrið
- Dagur 6 – 80% nýja fóðrið / 20% gamla fóðrið
- Dagur 7 – 100% nýja fóðrið
Ef gæludýrið er með sögu af meltingavandamálum er mælt með að skipta enn hægar yfir í nýtt fóður.


Af hverju að vera í áskrift?
- Bestu kjörin og besta þjónustan!
- 10% afsláttur af öllu
- 25% afsláttur af blautmat í kassavís
- Frí afhending um allt land
- Ekkert bras við að versla fóður
- Engar áhyggjur af því að fóðrið klárist
- Alltaf hægt að gera breytingar á áskrift
- Hægt að hætta hvenær sem
- Engin skuldbinding
Innihaldsefni
Vísundakjöt (10,5%), lambakjötsmjöl, sætar kartöflur, egg (elduð og þurrkuð), baunaprótein, baunir, kartöflur, kjúklingafita, tómatmauk, ristað dádýr (4%), nautakjöt, hörfræ, sjávarfiskimjöl, laxaolía (uppspretta DHA), steinefni, þurrkaðar síkóríurætur, Yucca schidigera safi, tómatar, bláber, hindber.
Protein 28.0%, Fat Content 17.0%, Crude Fibres 5.0%, Crude Ash 7.9%, Moisture 10.0%, Omega-6 Fatty Acids 2.8%, Omega-3 Fatty Acids 0.3%, DHA (Docosahexaenoic Acid) 0.05%
DL-methionine 2,000 mg/kg, Vitamin A 11,500 IU/kg, Vitamin D3 865 IU/kg, Vitamin E 175 IU/kg, Taurine 1,000 mg/kg



