Collection: Ferplast

Ferplast er ítalskt fjölskyldufyrirtæki, stofnað árið 1966 og hefur því mikla reynslu og þekkingu þegar kemur að gæludýrum og þeirra þörfum. Félagið fylgir framleiðsluferlinu eftir allt frá hugmynd að fullbúinni vöru og fjárfestir mikið í hönnun og þróun til að bjóða sífellt upp á bestu mögulegu vörur fyrir gæludýraeigendur um allan heim. Vörurnar frá Ferplast eru þekktar fyrir að vera einstaklega slitsterkar og endingargóðar.

15 products