Weekend Warrior Beisli
Weekend Warrior Beisli
Hvernig finn ég réttu stærðina?
Hvernig finn ég réttu stærðina?
Hvernig á að finna réttu stærðina?
Leyfðu Hurtta að ráðleggja þér rétta
stærð miðað við þína tegund
Hurtta hannar allar sínar vörur með það
markmið að hundinum líði vel og sé verndaður í hvaða veðri sem er og á það við
um allar stærðir og tegundir hunda. Stærðarkerfi Hurtta byggir á mæligögnum meira en 4,000 hunda í hundruðum tegunda. Á vörusíðu Hurtta getur þú flétt upp þinni tegund og séð hvaða stærð Hurtta ráðleggur þér að velja fyrir þessa tilteknu vöru. Þú smellir á hlekkinn hér að neðan á á fellivalmynd á síðunni þar sem stendur "Breed Select breed"
Smelltu hér til að sjá hvaða stærð Hurtta leggur til að þú ættir að taka í þessari vöru!
Taktu málin og þú getur verið
viss um að þú sért að velja rétta stærð
- Smelltu á myndina með stærðartöflunni
í myndabankanum. - Taktu mælingar hundsins skv. mynd
þegar hundurinn stendur. - Berðu saman mælingarnar við upplýsingarnar
í stærðartöflunni. - Baklengdarmælingin ákvarðar stærð jakka
og heilgalla. - Fyrir beisli er mikilvægasta mælingin
ummál brjóstsins. - Ef mælingar hundsins falla á milli stærða
er mælt með að taka minni stærðina ef varan er heilgalli og stærri stærð ef varan er jakki og hægt að stilla baklengd
Hvernig á að mæla? - Myndband
Hvernig á að mæla? - Myndband
Stærðartafla
Stærðartafla
Virkni og tæknilegir eiginleikar
Virkni og tæknilegir eiginleikar
Weekend Warrior beislið er hannað með virkni og hreyfigetu hundsins í huga og hentar virkum hundum. Beislið dreifir átaki jafnt á brjóstsvæði hundsins. Hægt er að stilla beltið um háls og bringu svo að beislið passi fullkomlega. Klemmusylgjurnar á brjóstólinni gera það að verkum að auðvelt er að klæða hundinn í og úr beislinu.
Yfirborðsefnið er úr mjúku pólýester sem andar vel. Aftari hluti Weekend Warrior beltisins er með slitsterkt og öruggt handfang sem eykur stjórnun og öryggi þegar þörf er á. Ending álagspunkta á beisli er tryggð með sérstökum saumum og hefur verið prófuð með togprófunum. Endurskin sem eykur sýnileika í myrkri.
Helstu eiginleikar:
- Dreifir álagi jafnt á brjóstvæði hundsins
- Gott fyrir virka hunda
- Stillanlegt um háls og bringu
- Smellur á brjóstbandi auðvelda að klæða í og úr
- Andar vel og hindrar hundinum verði of heitt
- Bakhluti með handfangi sem auðveldar stjórnun og eykur öryggi.
- Ending tryggð með sérstökum saumum
- Tog- og gæðaprófað í samræmi við SFS-EN ISO 13934-1 staðal