Collection: Hurtta

Hurtta er finnskt fyrirtæki sem framleiðir hágæða, veðurþéttan hundafatnað og búnað svo að hundar og hundaeigendur geti notið útiverunnar saman á öllum árstíðum. Vörumerkið hefur vaxið gríðarlega hratt og er nú eitt það stærsta í heimi á sínu sviði. Hurtta leggur mikla áherslu á sjálfbæra framleiðslu, pökkun og framleiðsluferla sem eru betri fyrir plánetuna. Hurtta lifir fyrir hunda vegna þess að þeir lifa fyrir okkur.

17 products