Mudventure jakki ECO

Helstu kostir
Frábær vörn við veðri og vindum
Hentar öllum árstíðum þar sem að hundinum verður ekki of heitt
Algerlega vatnsheld hönnun
Léttur, stillanlegur og þægilegur
Auðvelt að pakka saman og tekur lítið pláss á ferðalagi
Hvernig finn ég réttu stærðina?
Leyfðu Hurtta að ráðleggja þér réttastærð miðað við þína tegund
Hurtta hannar allar sínar vörur með það markmið að hundinum líði vel og sé verndaður í hvaða veðri sem er og á það viðum allar stærðir og tegundir hunda. Stærðarkerfi Hurtta byggir á mæligögnum meira en 4,000 hunda í hundruðum tegunda. Á vörusíðu Hurtta getur þú flétt upp þinni tegund og séð hvaða stærð Hurtta ráðleggur þér að velja fyrir þessa tilteknu vöru. Þú smellir á hlekkinn hér að neðan á á fellivalmynd á síðunni þar sem stendur "Breed Select breed"
Smelltu hér til að sjá hvaða stærð Hurtta leggur til að þú ættir að taka í þessari vöru!
Taktu málin og þú getur veriðviss um að þú sért að velja rétta stærð
- Skoðaðu myndina með stærðartöflunni hér fyrir neðan.
- Taktu mælingar hundsins skv. mynd þegar hundurinn stendur.
- Berðu saman mælingarnar við upplýsingarnar í stærðartöflunni.
- Baklengdarmælingin ákvarðar stærð jakka og heilgalla.
- Fyrir beisli er mikilvægasta mælingin ummál brjóstsins.
- Ef mælingar hundsins falla á milli stærða er mælt með að taka minni stærðina ef varan er heilgalli og stærri stærð ef varan er jakki og hægt að stilla baklengd
Stærðartafla