Skip to product information
1 of 11

Hurtta

Expedition Parka Jakki

Expedition Parka Jakki

Regular price 13.595 kr.
Regular price Sale price 13.595 kr.
Sale Sold out
Rendering loop-subscriptions
Size
Color

Hvernig finn ég réttu stærðina?

Leyfðu Hurtta að ráðleggja þér rétta
stærð miðað við þína tegund

Hurtta hannar allar sínar vörur með það
markmið að hundinum líði vel og sé verndaður í hvaða veðri sem er og á það við
um allar stærðir og tegundir hunda. Stærðarkerfi Hurtta byggir á mæligögnum meira en 4,000 hunda í hundruðum tegunda. Á vörusíðu Hurtta getur þú flétt upp þinni tegund og séð hvaða stærð Hurtta ráðleggur þér að velja fyrir þessa tilteknu vöru. Þú smellir á hlekkinn hér að neðan á á fellivalmynd á síðunni þar sem stendur "Breed Select breed"

Smelltu hér til að sjá hvaða stærð Hurtta leggur til að þú ættir að taka í þessari vöru!

Taktu málin og þú getur verið
viss um að þú sért að velja rétta stærð

  1. Smelltu á myndina með stærðartöflunni
    í myndabankanum hér vinstra megin á síðunni.
  2. Taktu mælingar hundsins skv. mynd
    þegar hundurinn stendur.
  3. Berðu saman mælingarnar við upplýsingarnar
    í stærðartöflunni. 
  4. Baklengdarmælingin ákvarðar stærð jakka
    og heilgalla.
  5. Fyrir beisli er mikilvægasta mælingin
    ummál brjóstsins.
  6. Ef mælingar hundsins falla á milli stærða
    er mælt með að taka minni stærðina ef varan er heilgalli og stærri stærð ef varan er jakki og hægt að stilla baklengd

Smelltu hér til að fá ítarlegar upplýsingar um allar vörur Hurtta og hvernig þú finnur réttu stærðina.

Hvernig á að mæla? - Myndband

Stærðartafla

Virkni og tæknilegir eiginleikar

Rendering loop-subscriptions

Expedition Parka Jakkinn er sérhannaður bæði til að halda hita á hundinum en einnig þannig að hreyfigetan sé hámörkuð.

Tæknilegt yfirborðsefni kápunnar auðveldar hreyfingu jafnvel við hámarks líkemlegt erfiði. Vatns- og vindhelt, teygjanlegt efnið aðlagast hreyfingu hundsins þannig að hann finni sem minnst fyrir flíkinni.

Hægt er að stilla hálsmál, lengd baks og kraga á jakkanum.

Helstu eiginleikar:

  • Vörn við vatni, vindum og kulda
  • Hannaður til að stuðla að hámarks hreyfigetu 
  • Léttur, stillanlegur og þægilegur
  • Mikið endurskin fyrir aukinn sýnileika og öryggi í myrkri
View full details