Training vesti ECO
Skip to product information
1 of 9

Hurtta

Training vesti ECO

Training vesti ECO

Regular price 29.995 kr.
Regular price Sale price 29.995 kr.
Afsláttur Vara uppseld
Rendering loop-subscriptions
Size
Color
Rendering loop-subscriptions
Um vöruna

ECO Training vestið er fullkomin flík þegar þú vilt eiga gæðastund með hundinum þínum hvort sem um er að ræða leik og skemmtun eða þjálfun.

Vestið er með mjög rúmgóða og aðgengilega vasa að framan og aftan. Vasinn að aftan er sérstaklega hannaður þannig að þú náir mjög auðveldlega í hann án álags eða óþæginda. Það er líka mikil opnun á bakvasanum fyrir stærri leikföng. Hliðarvasar og innri vasi hannaðir til að geyma persónulega muni á öruggum þægilegum stað. Vestið er einnig útbúið sérstakri krækju fyrir "clicker", lykla eða flautu.

Skelefnið er mjúkt, þunnt og andar einstaklega vel fyrir aukin þægindi. Þessi auka þægindi koma þó ekki á kostnað þeirrar endingar og gæða sem þú mátt reikna með þegar Hurtta vörurnar eru annars vegar.

Vatnshelt með lokuðum saumum og hrindir frá sér vind og drullu. Endurskin er á vesti fyrir aukinn sýnileika og öryggi í myrkri. Harðgert og endingargott efni.

 

Eiginleikar

  • Vatnshelt og hrindir frá sér vind og drullu.
  • Úr mjúku, þunnu, en harðgerðu vatnsheldu efni sem andar vel.
  • Endurskin og aukinn sýnileiki í myrkri.
  • Gert úr umhverfisvænu efni.
  • Margir og rúmgóðir vasar og lykkjur fyrir allt þetta helsta.
  • Unisex: Passar bæði konum og körlum.
View full details

Helstu kostir

Þess vegna elska hundar og eigendur þeirra Hurtta

Vatnshelt og hrindir frá sér vind og drullu

Hannað til að halda hundinum þínum þurrum, hreinum og þægilegum í öllum veðurskilyrðum

Úr mjúku, þunnu, en harðgerðu vatnsheldu efni sem andar vel

Úr úrvals efni sem sameinar mýkt og léttleika við einstaka endingu.

Endurskin og aukinn sýnileiki í myrkri

Hannað til að auka öryggi með því að gera notandann áberandi

Gert úr umhverfisvænu efni

Smíðað úr umhverfisvænum efnum, sem hjálpar til við að draga úr umhverfisáhrifum

Margir og rúmgóðir vasar og lykkjur fyrir allt þetta helsta

Þessi vara er hönnuð með mörgum rúmgóðum vösum og hagnýtum lykkjum

Why Choose Us Image

Hvernig finn ég réttu stærðina?

Hvernig á að finna réttu stærðina?

Vestið er "unisex" og passar því konum og körlum. 

Taktu málin og þú getur verið viss um að þú sért að velja rétta stærð

  1. Smelltu á myndina með stærðartöflunni
    í myndabankanum.
  2. Taktu mælingar skv. mynd.
  3. Berðu saman mælingarnar við upplýsingarnar í stærðartöflunni og veldu þína stærð.

Ef mælingar eru á milli stærða er mælt með að taka stærri stærðina.

Stærðartafla

Stærðartafla Stærðartafla

Virkni og tæknilegir eiginleikar

Virkni og tæknilegir eiginleikar Virkni og tæknilegir eiginleikar