



0-5 kg – 0,5 til 1 dós á dag
5-12 kg – 1 til 2 dósir á dag
12-25 kg – 2 til 3 dósir á dag
25-35 kg – 3 til 4 dósir á dag
>35 kg – 5 dósir á dag
Fyrir hvolpa skal fóðra allt að tvisvar sinnum ráðlagt magn miðað við líkamsþyngd. Eftir því sem hvolpurinn eldist og nær árs aldri skal minnka magnið smám saman svo að skammturinn sé nær ráðlögðum dagskammti fullorðins hunds.
Gott er að styðjast við ráðlagðan dagskammt sem viðmið. Við mælum með því að þú hafir hundinn þinn í ákjósanlegu líkamsástandi og leyfir honum ekki að verða of þungur. Fóðurmagnið sem hundurinn þinn þarfnast getur verið mismunandi eftir aldri, virkni og öðru fóðri / nammi sem gefið er.
Æskilegt er að vinna með dýralækninum þínum til að ákvarða ákjósanlega þyngd fyrir hundinn þinn og gera nauðsynlegar breytingar á fóðrun eins og þurfa þykir til að viðhalda ákjósanlegri þyngd.
