Heildsala
Ef þú ert með verslun eða þjónustu við gæludýr, færð reglulega viðskiptavini sem eiga gæludýr í heimsókn til þín eða einfaldlega sérlegur aðdáandi sem er sérstaklega áhugasamur um að endurselja vörurnar okkar þá ertu á réttum stað.
Fylltu út formið, segðu okkur aðeins frá þér og finnum flöt fyrir samstarfi!
Ræktendur
Við viljum gjarnan styðja við bakið á ræktendum með sérkjörum. Ef þú ert með ræktun hvetjum við þig til að hafa samband við okkur.
Fylltu út formið og tryggðu þér fóður á heildsöluverðum!
Magnpöntun
Þessi leið er hugsuð fyrir gæludýraeigendur sem kaupa reglulega fóður í miklu magni. Þegar pantað er í miklu magni myndast hagræði á okkar enda sem við getum skilað til þín í formi bættra kjara.
Fylltu út formið og við höfum samband með sérkjör.